Laugardælavatn

Suðurland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 01 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

1500 kr. – 1500 kr.

Tegundir

Veiðin

Laugardælavatn er í Hraungerðishreppi í Árnessýslu og er vatnið í því litað. Vatnið er 0.4 km² að flatarmáli, mesta dýpi 1.5 m og í 22 m hæð yfir sjávarmáli. Í vatnið rennur Rauðilækur en úr því lækirnir Ósabotnar til Hvítár og Ós til Ölfusár. Í vatninu er bæði urriði og bleikja og þar hefur einning veiðst sjóbirtingur, sem sennilega kemst um lækinn Ós. Þökk sé netaveiði bænda er talsvert af ágætlega vænum fiski í vatninu. Þeir stærstu er um fjögur pund, þó mest sé af fiski sem er hálft – eitt pund. 

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Til að komast að vatninu er keyrt í gegnum Selfoss og beygt til vinstri um leið og maður er kominn í gegnum bæinn, það er skilti sem vísar á bæinn Laugardæli

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vatnð er örstutt frá Selfossi

Veiðileyfi og upplýsingar

Laugardæli, s: 482-1889 & 893-1889.

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Laugardælavatn

Engin nýleg veiði er á Laugardælavatn!

Shopping Basket