Laxá í Kjós – Sjóbirtingur

Suðvesturland
Eigandi myndar: is.wikipedia.org
Calendar

Veiðitímabil

10 apríl – 10 maí

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Laxá í Kjós bíður upp á mjög góða sjóbirtingsveiði á vordögum. Þetta er spennandi kostur fyrir þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu enda stutt að fara. Ekki er óvanalegt að menn fái fiska um 3-4 kg og þeir eru til stærri þarna.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðimenn sem leggja leið sýna á sjóbirtingsvæðið í Laxá í Kjós hafa aðgang að snyrtingu inn af vöðlugeymslu veiðihússins

Veiðireglur

Veiðimenn skulu mæta í veiðihús að morgni veiðidags kl. 7:45 og þá er dregið um svæði

Kort og leiðarlýsingar

Frá Reykjavík er ekinn þjóðvegur 1 (Vesturlandsvegur) í átt að Hvalfjarðargöngum. Stuttu áður en komið er að göngunum er beygt til hægri og ekið inn Hvalfjörð þar til komið er að brúnni yfir Laxá í Kjós. Ekið er yfir brúna, beygt strax til hægri og ekinn um 1 kílómeter og er þá komið að afleggjara að veiðihúsinu á hægri hönd.

Veiðisvæðið nær frá Kotahyl niður í sjó í Laxá, og svo öll Bugða

Veiðikort

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Reykjavík er í 40 km fjarðlægð

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur

Veiðileyfi og upplýsingar

Höklar ehf  s: 845-4595, [email protected]

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Hallá

Flottir fiskar í Kjósinni

Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í

Lesa meira »

Flottir fiskar flott veður

Sjóbirtingsveiðin gengur víða ágætlega þó best hafi hún gengið fyrstu dagana eins og oft er í byrjun þegar árnar opna fyrir veiðimenn.  Veðrið hefur verið gott og fiskurinn að gefa

Lesa meira »

Góður gangur í Kjósinni

„Það hafa verið að veiðast 20 fiskar á dag síðan vorveiðin hófst og hafa veiðst 70 til 80 fiskar fyrstu 4 dagana,“ sagði Haraldur Eiríksson er við spurðum um Laxá

Lesa meira »
Shopping Basket