Mallandsvötn

Norðvesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

3000 kr. – 3000 kr.

Tegundir

Veiðin

Selvatn, Rangatjarnir, Álftavatn, Skjaldbreiðarvatn, Heytjörn og Urriðavatn á Skagaheiði er vatnasvæði sem í daglegu tali er nefnt Mallandsvötn. Vötnin gefa vænan fisk, urriða og bleikju, allt að 4 pundum. Hin stórfenglega náttúra Skagaheiðar, fuglalíf og áhugaverðir staðir eru ókeypis bónus. Vegspottarnir að vötnunum eru ávallt fólksbílafærir þegar komið er fram á sumarið, en geta verið varasamir í bleytutíð. 

Gistimöguleikar

Gistihús

Aðrir gistimöguleikar

Boðið er upp á gistingu í Félagsheimilinu Skagaseli yfir sumartímann

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í Selvatni, Rangatjörnum, Álftavatni, Skjaldbreiðarvatni, Heytjörn og Urriðavatni

Veiðileyfi og upplýsingar

Ásgrímur Ásgrímsson, Mallandi s: 453-6524

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Mallandsvötn

Engin nýleg veiði er á Mallandsvötn!

Shopping Basket