Norðuará – Munaðarnes

Suðvesturland
Eigandi myndar: veida.is
Calendar

Veiðitímabil

04 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

3 stangir
Stop

Kvóti

1 fiskur á stöng/dag
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Þetta svæði gefur alla jafna best snemmsumars í miklu vatni og lágum lofthita. Í þessum aðstæðum hreyfir laxinn sig hægt og stoppar á mörgum stöðum. Það eru auðvitað undantekningar frá þessari reglu og sannarlega hafa komið ár þar sem lax hefur veiðst á Munaðarnessvæðinu allt sumarið. Á þessu svæði eru nokkrir mjög fínir veiðistaðir og um það gengur allur sá lax sem er á leið sinni ofar í ána. Munaðarnes fylgir nú með svæði eitt í Norðurá.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá Engjanefi að neðan og til og með Kálfhylsbrotinu að ofanverðu

Hér má finna Kort af ánni

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Borgarnes: 19 km, Reykjavík: 95 km, Reykjanesbær: 136 km og Akureyri: 295 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Rafn Valur Alfreðsson s: 824-6460 eða í gegnum netfangið [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

08:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Norðuará – Munaðarnes

Engin nýleg veiði er á Norðuará – Munaðarnes!

Shopping Basket