Nykurvatn

Austurland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 15 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Aðgengi fyrir fatlaða, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2000 kr. – 2000 kr.

Tegundir

Veiðin

Nykurvatn er að finna fremst á Burstafelli, stutt frá gamla þjóðveginum sem liggur um Vopnafjarðarheiði og niður í dalinn. Mælt flatarmál þess er  0,5 km², það er talið nokkuð djúpt og liggur 424 m yfir sjó. Frárennsli þess er Teigará, sem fellur til Hofsár. Mikið er af bleikju í vatninu, mest smábleikja sem er 300 – 500 g. Í vatninu er þó einnig ránbleikja, sem sennilega er af öðrum stofni, og getur hún orðið býsna væn. Töluvert er um þriggja til fjögurra punda fiska, sem veiðast gjarnan á stöng, en stærsta netveidda bleikja úr vatninu var 8 pund. Bleikjan úr vatninu er talin mjög góður matfiskur. Aðgengi að vatninu er mjög gott og þarna getur fjölskyldufólk átt góðar stundir saman.

Gisting & aðstaða

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vopnafjörður: 25 km, Egilsstaðir: 93 km, Húsavík: 192 km, Akureyri: 222 km og Reykjavík: 610 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Bragi Vagnsson, Bustarfelli s: 868-1656

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Nykurvatn

Engin nýleg veiði er á Nykurvatn!

Shopping Basket