Oddstaðavötn

Norðausturland
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Oddstaðavötn er samheiti á 6 vötnum á norðvestanverði Melrakkasléttu. Þau liggja öll norðan við þjóðveginn í landi Oddstaða en sú jörð er kominn í eyði. Vötnin eru Vellankötluvatn, Skeljalón, Örfaratjörn, Fremravatn, Suðurvatn og Langatjörn. Í þeim er, að Fremravatni og Löngutjörn undanskildum, hvort tveggja staðbundin bleikja og sjóbleikja; töluvert af fallegum 2 – 3 punda fiski, þó mest af honum sé smærri. Skeljalón og Vellankötluvatn tengjast um svokallað Mjósund og því lítur þannig út eins og þetta sé eitt og sama vatnið.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið: Veiði er að fá í Vellankötluvatni, Skeljalóni, Örfaratjörn og Suðurvatni

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Raufarhöfn: 40 km, Húsavík: 124 km, Akureyri: 198 km og Reykjavík: 587 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Árni G. Pétursson s: 568-1795 og yfir sumartímann s: 465-2202

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Oddstaðavötn

Engin nýleg veiði er á Oddstaðavötn!

Shopping Basket