Ólafsfjarðará

Norðausturland
Eigandi myndar: svak.is
Calendar

Veiðitímabil

15 júlí – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

meira en 5 fiskar á stöng/dag
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Aðgengi fyrir fatlaða, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

7000 kr. – 14000 kr.

Tegundir

Veiðin

Ólafsfjarðará á upptök sín austast á Lágheiðinni og í fjalllendinu beggja vegna dalsins. Hún er 5 km löng dragá sem er nánast alltaf tær, fremur nett og meðalvatnsmikil, lygn neðantil en straumharðari ofantil. Í Ólafsfjarðará veiðist aðallega sjóbleikja, sem er mest 35-45 cm, og eitthvað af urriða. Auk þess veiðast alltaf 2-4 laxar á hverju sumri. Þetta er vinsæl á og hentar vel fjölskyldum og þeim sem eru að stíga sýn fyrstu skref í veiðinni.

Gistimöguleikar

Hótel

Hótel Brimnes og bjálkarhús s: 466-2400, brimnes.net

Gistihús

Kaffi Klara s: 466-4044, Email : [email protected], kaffiklara.is

Tjaldstæði

Tjaldsvæðið Ólafsfirði s: 663-5560, E-mail: [email protected]

Veiðireglur

Ef keyptar eru báðar stangirnar á svæði er heimilt að bæta þriðju stönginni við og leyfa 12 ára og yngri að veiða á hana. Sú stöng er kvótalaus en heimilt að færa á hana kvóta af hinum tveim. Aðeins eru seldir heilir dagar og eru svæðaskipti á vaktaskiptum.

Akstur utan slóða og á túnum er stranglega bannaður og viljum við biðja veiðimenn að ganga vel um og taka allt rusl með sér heim að loknum veiðidegi. Alla veiði á að færa í rafræna veiðibók Ólafsfjarðarár á svak.is

Heimilt er að taka 10 fiska á stöng daglega

Kort og leiðarlýsingar

Ólafsfjarðará er skipt í tvö svæði, efra og neðra

Veiðikort

Veiðibók

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Ólafsfjörður: 4 km, Akureyri: 66 km, Reykjavík: 405 km

Nærliggjandi flugvellir

Akureyri: 68 km

Veiðileyfi og upplýsingar

svak.is – Ólafsfjarðará

Veiðivörður er Úlfar Agnarsson s: 778-1544. Leiðsögn, hafið samband við Marínó s: 780-0049

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðausturland

Vinsælar flugur

Myndasafn


Fréttir af veiði Ólafsfjarðará

Engin nýleg veiði er á Ólafsfjarðará!

Shopping Basket