Ölvesvatn nyrðra

Norðvesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

4000 kr. – 4000 kr.

Tegundir

Veiðin

Ölvesvatn nyrðra nýtur ekki eins mikillar vinsælda og það Ölvesvatn sem er öllu sunnar í landi Hvalnes. Þetta er samt ágætis veiðivatn og í því er bleikja og urriði. Vatnið er 1,4 km²að flatarmáli, fremur grunnt og í 110 m hæð yfir sjó. Hægt er að aka að því eftir jeppaslóða frá Hrauni framhjá bæjarvötnunum.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Í boði er gisting í litlum skálum, bæði við Kolluvatn og í Skammagili sem er milli Kolluvatns og Kelduvíkurvatns. Í húsinu við Kolluvatn eru kojur fyrir fjóra og svefnsófi fyrir tvo gesti til viðbótar. Í því sem stendur í Skammagili eru kojur fyrir 5 manns. Í báðum húsunum er borðbúnaður og eldhúsáhöld, gashellur til að elda á og einnig gasgrill.

Ef gist er í skálunum kostar það 7000 kr. á haus og er veiðileyfi innifalið í því verði

Kort og leiðarlýsingar

Leyfð er veiði í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Sauðárkrókur: 58 km, Blönduós: 68 km, Akureyri: 178 km og Reykjavík: 315 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Þórunn Lindberg, Hraun 3 s: 868-9196 og 453-6696

 

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Ölvesvatn nyrðra

Engin nýleg veiði er á Ölvesvatn nyrðra!

Shopping Basket