Selá í Steingrímsfirði

Vestfirðir
Calendar

Veiðitímabil

15 júlí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

16000 kr. – 19000 kr.

Tegundir

Veiðin

Þetta er ein af vatnsmestu ám á Vestfjörðum með meðalrennsli í kringum 16 rúmm. / sek og á hún upptök sín á Ófeigsfjarðarheiði í um 500 metra hæð yfir sjávarmáli. Í Selá veiðist bæði sjó­bleikja og lax en held­ur hef­ur bleikju­veiðin minnkað und­an­far­in ár, hver svo sem ástæðan gæti verið. Meðal­veiðin er um 200 bleikj­ur en fór uppí 600 bleikj­ur árið 2006 en hef­ur minnkað síðan. Laxa­seiðum var sleppt fyr­ir all­nokkr­um árum og hef­ur meðal­veiði á laxi verið í kring­um 40 fisk­ar á sumri. Seiðabú­skap­ur hef­ur verið mjög góður, að sögn for­manns veiðifé­lags­ins, og því hef­ur seiðum ekki verið sleppt í ána und­an­far­in ár.

Gisting & aðstaða

Hótel

Hótel Laugarhóll í Bjarnarfirði 12km – laugarholl.is

Gistihús

Malarhorn í Drangsnesi – https://malarhorn.is/

Hólmavík í Steingrímsfirði 15km – booking.com

 

Veiðireglur

Veiði er stranglega bönnuð í Þjóðbrókargili og hliðarám Selár!

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið: Talið er að fisk­ur gangi allvegana 20 km upp ánna og er veiði leyfð ofan efsta veiðistaðs nr. 19 Hvanneyrarfljót og endar að Ófæru

Veiðikort

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hólmavík: 15 km / Reykjavík: 230 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Vestfirðir

Vinsælar flugur

Myndasafn


Fréttir af veiði Selá í Steingrímsfirði

Engin nýleg veiði er á Selá í Steingrímsfirði!

Shopping Basket