Selá í Vopnafirði

Austurland
Eigandi myndar: veiditorg.is
Calendar

Veiðitímabil

27 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

8 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Lax

Veiðin

Sélá er ein þekktasta laxveiðiá landsins, sem kemur upp af hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í firðinum. Stór hluti þeirra sem veiða í Selá eru erlendir veiðimenn. Óvíða hafa menn meira pláss í kílómetrum talið á hverja stöng heldur en í Selá. Veiði sveiflast mjög eins og í öllum ám á Norðausturhorninu en seinni árin hefur veiðin þó sjaldan farið niður fyrir 5-600 laxa. Góð sumur skila 1200 til 1300 löxum á þurrt og þá er líf og fjör á bökkum Selár. 

Gistimöguleikar

Veiðihús

Aðbúnaður við Selá er allur eins og hann getur best orðið við veiðiá. Nýlegt og glæsilegt veiðihús stendur við ána og er það með öllum þægindum eins og á góðu 5 stjörnu hóteli.

Kort og leiðarlýsingar

Selá er laxgeng um 40 km að Efra Fossi, við Selsá. Vatnasvið hennar er 750 km²

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vopnafjörður: um 16 km, Egilsstaðir: um 145 km, Akureyri: 227 km um Vaðlaheiðargöng, Reykjavík 615 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 143 km, Akureyrarflugvöllur: 228 km

Veiðileyfi og upplýsingar

www.strengurangling.is

Gísli Ásgeirsson, [email protected] & Ingólfur Helgason, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

08:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 21:00

Staðsetning

Austurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Selá í Vopnafirði

„Ísland er Ásgarður laxveiðinnar“

„Í mínum huga er Ísland Ásgarður laxveiðinnar og Selá sjálf Valhöll,“ skrifar breski blaðamaðurinn Ruaridh Nicoll á vef Financial Times, sem er eitt útbreiddasta viðskiptablað sem gefið er út. Denni,

Lesa meira »
Shopping Basket