Selvatn

Suðvesturland
Eigandi myndar: Högni H
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

10 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2500 kr. – 2500 kr.

Tegundir

Veiðin

Þetta vatn er 0.38 km² að stærð og hefur mælst dýpst um 40 m, en það liggur í 131 m yfir sjávarmáli. Gudduós nefnist ósinn þar sem lítill lækur rennur úr vatninu, en sá lækur sameinast svo Hólmsá sem rennur í Elliðavatn. Talsverð veiði er í Selvatni og er silungurinn þarna sagður vel vænn, bleikjur allt að 4 pund og urriðar geta náð 8 pundum.

Kort og leiðarlýsingar

Best er að komast að vatninu með því að aka Hafravatnsveg eða Geithálsveg í áttina að hinum nýja Nesjavallavegi. Beygt er til austurs við afleggjara við hestamiðstöðina Dal. Þaðan liggur vegur að sumarbústöðum vestan Selvatns. Ekki er hægt að aka með vatninu, en það er um 1 km að lengd og rétt um 300 m á breidd.

Veiða má í öllu vatninu.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Mosfellsbær: 12 km, Reykjavík: 23 km og Keflavík: 60 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Einar Tryggvasson s: 566-6966 & 863-0020

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðvesturland

Fréttir af veiði Laugardalsá

Engin nýleg veiði er á Ölvesvatn nyrðra!

Shopping Basket