Skammá

Norðvesturland
Eigandi myndar: Ólafur P. Jónsson
Calendar

Veiðitímabil

10 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

8500 kr. – 8500 kr.

Tegundir

Veiðin

Skammá er á Arnarvatnsheiði og rennur úr Réttarvatni í Arnarvatn stóra. Neðarlega í ánni er foss, sem kemur í veg fyrir af fiskur geti gengið um ána upp í Réttarvatn. Þannig er mest veitt við ós árinnar og á nokkrum stöðum þar fyrir ofan. Hafa veiðimenn oft fengið þarna allgóða veiði á stöng. Nánast engin veiði er í ánni fyrir ofan fossin og svo virðist vera að bleikjan sæki ekki úr Réttarvatni niður í ána.   

Gisting & aðstaða

Gistihús

Gisting í boði við Arnarvatn stóra:

Stóri Skáli: 3400 kr. á mann

4 manna gistihús: 13.000 kr. sólarhringurinn

Dísarbúð (fyrir 7 manns): 24.500 kr. sólarhringurinn

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá ósnum við Arnarvatn Stóra og upp að fossi sem er ófiskgengur

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hvammstangi: um 70 km,  Laugarbakki: um 60 km, Reykjavík: 247 km og Akureyri: 260 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Rafn Ben, Staðarbakka s: 892-7576 & Eiríkur veiðivörður s: 893-2449

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Skammá

Engin nýleg veiði er á Skammá!

Shopping Basket