Sléttuá

Austurland
Eigandi myndar: mbl.is
Calendar

Veiðitímabil

10 júlí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 5000 kr.

Tegundir

Veiðin

Sléttuá er aðal veiðiáin í Reyðarfirði þótt einnig sé fiskur í öðrum vatnsföllum, einkum Norðuránni. Sléttuá á sér margar upptakaár sem koma af hálendinu inn af firðinum. Norðurá kemur úr Grænavatni og átti það til að fyllast af bleikju en þar eru góðar hrygningarstöðvar. Líkt og í öðrum ám á þessu svæði fer sjóbleikjan að ganga um miðjan júlí. Vænstu fiskarnir koma fyrst og þegar kemur lengra fram á sumarið hefur bleikjan dreift sér um allar árnar og smáfiskurinn einnig mættur. Laxar eru fáséðir, en veiðast einna helst efst í ánni.  Hvað Sléttuána varðar er mest veitt fyrir landi jarðarinnar Sléttu. Inn af Melshorni, þar sem árnar úr Skógdal og Þórsdal renna í Sléttuá, er oft ágæt veiði. Veiðin fór hæglega í um 500 fiska á góðum árum en eins og í nágrannaánni í Eskifirði hefur mikil malartekja spillt veiðinni, en þó ekki eins mikið. 

Gisting & aðstaða

Gistihús

Ekkert veiðihús er við ánna, en ýmsa gistimöguleika má finna á Reyðarfirði og viðar í Fjarðabyggð; visitfjardabyggd.is 

 

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Reyðarfjörður: 3 km, Egilsstaðir: 31 km, Akureyri: 278 km um Vaðlaheiðargöng

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 33 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðiflugan á Reyðarfirði s: 474-1400 & 894-2267

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Austurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Sléttuá

Engin nýleg veiði er á Sléttuá!

Shopping Basket