Staðarvatn í Aðalvík

Vestfirðir
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Einungis fótgangandi

Veiðin

Þetta er eitt af allgóðum veiðivötnum á Hornströndum. Það er skammt upp af víkinni og úr því rennur Staðará til sjávar. Staðarvatn er í 10 m hæð yfir sjó og er á að giska 0.44 km². Um Staðará gengur hvortveggja bleikja og sjóbirtingur upp í vatnið og eitthvað af laxi sem er þó sjaldan hluti af afla veiðimanna. Þarna er einnig að finna staðbundinn silung. Mest er veiðin í vatninu sjálfu en allnokkrir veiðistaðir eru í ánni. Landeigendur amast ekki við því þótt ferðafólk veiði sér í soðið, en það verður þó að hafa samband við fólk á staðnum og fá leyfi. 

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Farið er frá Ísafirði með bát

Áhugaverðir staðir

Fljótavík, Hlöðuvík, Hælavík og Hornvík

Önnur þjónusta

Veiðileyfi og upplýsingar

Leyfð er endurgjaldslaus veiði í skipulögðum ferðum, í boði landeigenda á staðnum

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Staðarvatn í Aðalvík

Engin nýleg veiði er á Staðarvatn í Aðalvík!

Shopping Basket