Þingvallavatn – Svörtuklettar

Suðurland
Eigandi myndar: ioveidileyfi.is
Calendar

Veiðitímabil

20 apríl – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

15000 kr. – 20000 kr.

Tegundir

Veiðin

Svörtuklettar eru í landi Heiðarbæjar 2 við norðvesturhluta Þingvallavatns. Móakotsá á ós á svæðinu og leitar urriðinn oft í ósinn til að melta og í fæðuleit. Svæðið er þekkt fyrir stóra urriða og ferðast þeir í torfum með ströndinni. Veiðin getur tekið miklum breytingum á svipstundu þegar torfa kemur inn á svæðið. Út af Svörtuklettum er hægt að vaða langt út á hraunhellu. Yst á hellunni er kantur sem urriðinn syndir gjarnan meðfram. Í víkinni er sand- og malarbotn og er hægt að vaða um hana alla í leit að fiski. Besti tími dags er á kvöldin en þá er oft hægt að sjá urriðann stökkva og dansa á yfirborðinu þegar torfurnar koma að landi.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið byrjar rétt fyrir neðan bátaskýlið, þaðan sem Móakotsáin rennur í vatnið, og nær út fyrir Svörtukletta

Veiðikort af svæðinu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Svæðið er í 37 km fjarlægð frá Reykjavík og 20 km eru til Selfoss

Áhugaverðir staðir

Þingvellir; Gamla-Alþingi, Almannagjá, Þingvallarkirkja, Silfra köfun og fl.

Veiðileyfi og upplýsingar

Jóhann Hafnfjörð – 864-5663

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Þingvallavatn – Svörtuklettar

Engin nýleg veiði er á Þingvallavatn – Svörtuklettar!

Shopping Basket