Tangavatn

Suðurland
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

7500 kr. – 7500 kr.

Tegundir

Veiðin

Á Galtalæk II í Landsveit er eldisstöð frá fiskeldinu í Fellsmúla þar sem hinn víðfrægi ísaldarurriði er alinn upp áður en honum er sleppt í Veiðivötn. Einnig er þar alinn fiskur af Grenlækjarstofni. Þessum fiski er sleppt í Tangavatn (urriða, sjóbirtingi og bleikju) og hafa margir gert góða veiði í vatninu sem er nokkuð vinsælt. Mest er um að ræða tveggja til þriggja punda fiska, en allt að 10 punda fiskar hafa veiðst í vatninu frá því sleppingar hófust í kringum 1992. Kvóti hefur verið 4 fiskar á stöng á dag en hægt er að greiða aukalega fyrir fiska umfram kvóta. 

Gisting & aðstaða

Veiðireglur

Nú er kominn sleppiskylda á allan fisk og einungis leyfð fluga

Kort og leiðarlýsingar

Besta leiðin að Tangavatni er eftir þjóðvegi 26; Landvegi. Frá Hringveginum er þetta um það bil 36 km leið

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vatnið er í 115 km fjarlægð frá Reykjavík og 35 km fjarlægð frá þjóðvegi 1 (ef beygt er inn á þjóðveg 26)

Áhugaverðir staðir

Skammt frá er Galtalækjarskógur

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Tangavatn

Engin nýleg veiði er á Tangavatn!

Shopping Basket