Þingmannaá

Vestfirðir
Eigandi myndar: www.jpcity.de/
Calendar

Veiðitímabil

Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Þingmannaá er lítil og falleg á sem kemur ofan af Þingmannaheiði og rennur um Þingmannadal. Talsvert af sjóbirtingi gekk í ána hér á árum áður og var oft hægt að fá góða veiði. Kom hann oftast nær í byrjun september og fram eftir hausti. Þetta gerðist þó varla nema í góðri rigningatíð en áin þurfti á því að halda til að göngur í hana væru af einhverju ráði. Þar sem sjóbirtingur hefur undanfarin ár verið að gera sig heimakominn á fjölda veiðisvæði á landsvísu, væri ekki úr vegi að skoða hvort hann er enn til staðar í Þingmannaá. Þarna er mjög fallegt umhverfi og t.d. fossar sem hafa birst í íslenskum kvikmyndum.

Gisting & aðstaða

Hótel

Hótel Flókalundur s: 456-2011

Tjaldstæði

Tjaldsvæðið við Flókalund s: 456-2011

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Bíldudalur: 53 km / Patreksfjörður: 63 km

Önnur þjónusta

Ferjan Baldur, Brjánslæk: 8 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Sumarhótelið Flókalundi s: 456-2011

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Þingmannaá

Engin nýleg veiði er á Þingmannaá!

Shopping Basket