Þingvallavatn – Kaldárhöfði

Suðurland
Eigandi myndar: Fish Partner
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

10 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

5900 kr. – 11990 kr.

Tegundir

Veiðin

Kaldárhöfði er syðsta veiðisvæðið í Þingvallavatni og það nyrsta í Úlfljótsvatni. Um er að ræða mjög fjölbreytt svæði sem bæði býður upp á urriða- og bleikjuveiði. Svæðið á sér langa veiðisögu og var sennilega besta urriðasvæði í Þingvallavatni fyrir tíma virkjana í Sogi. Með vaxandi veiði á urriða í vatninu verður spennandi að fylgjast með veiðinni á Kaldárhöfða á næstunni. Hluti svæðisins er í Úlfljótsvatni og er það svæði bæði þekkt fyrir stóra urriða og nóg af bleikju. Urriðaveiðin er einkum góð nyrst í vatninu og út af hólmanum en bleikjuveiðin er góð á öllu svæðinu.

Veiðireglur

Veitt er á sex stangir frá 1. maí til 10. júní en tíu stangir frá 11. júní – 31. ágúst

Kort og leiðarlýsingar

Svæðið nær frá Sprænutanga í Þingvallavatni í norðri og að landamörkum við Efri-Brú í Úlfljótsvatni í suðri

Veiðikort af svæðinu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfoss: 26 km, Reykjavík: um 70 km, Reykjanesbær: 116 km og Akureyri: 423 km

Áhugaverðir staðir

Þingvellir; Gamla-Alþingi, Almannagjá, Þingvallarkirkja, Silfra köfun og fl.

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Þingvallavatn – Kaldárhöfði

Engin nýleg veiði er á Þingvallavatn – Kaldárhöfði!

Shopping Basket