Þríhyrningsvatn

Norðausturland
Eigandi myndar: Marínó Svavarsson
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Jepplingar

Tegundir

Veiðin

Þríhyrningsvatn er allfjarri byggðu bóli, vestan við Þríhyrningsfjallgarð í Jökuldalshreppi. Það er 4,3 km² að flatarmáli, dýpst 33 m og er í 585 m hæð yfir sjó. Í vatninu er mikið af bleikju og er hún að mestu leyti frekar smá. Þó eru þar til stórfiskar líka, sennilega ránbleikjur. Bleikjan var þó almennt stór og feit á meðan netaveiði var stunduð af kappi. Suður frá vatninu rennur Þríhyrningsá, sem síðar heitir Arnardalsá, til Jökulsár á Fjöllum. Akfært er að vatninu eftir ýmsum leiðum og best er að fá leiðbeiningar frá kunnugum. Vatnið er að mestu í landi Brúar á Jökuldal en tilheyrir þó að hluta Möðrudal á Fjöllum.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Vegalengdin frá Reykjavík er um 640 km og um 184 km frá Akureyri

Veiðileyfi og upplýsingar

Anna Guðný, Brú á Jökuldal s: 894-8069

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Þríhyrningsvatn

Engin nýleg veiði er á Þríhyrningsvatn!

Shopping Basket