Torfdalsvatn

Norðvesturland
Eigandi myndar: Veiðikortið
Calendar

Veiðitímabil

20 maí – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2500 kr. – 2500 kr.

Tegundir

Veiðin

Torfdalsvatn er í Skagahreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Það er um 0,5 km² að flatarmáli, nokkuð djúpt og í 52 m hæð yfir sjó. Vegasamband er gott, því að þjóðvegurinn liggur með því vestanverðu. Mikið er af góðri bleikju í vatninu og urriðinn er vænn. Lengi var vatnið ekki nýtt vegna munnmæla um baneitraða öfugugga. Eftir að netaveiðar höfðu verið stundaðar um tíma fór fiskurinn að stækka og braggast.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Skagaströnd: 20 km, Blönduós: 52 km, Akureyri 190 km, Reykjavík: 294 km og Reykjanesbær: 332 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Baldvin Sveinsson s: 452-4560 & 844-7776  &  Vignir Sveinsson, Hafnir s: 452-4163 & 626-4163

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Torfdalsvatn

Engin nýleg veiði er á Torfdalsvatn!

Shopping Basket