Tungnaá

Suðurland
Calendar

Veiðitímabil

15 maí – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

28000 kr. – 28000 kr.

Tegundir

Veiðin

Tungnaá er að stofni til jökulá en hefur verið tær síðan hún var virkjuð árið 2014. Þetta er frekar lítil á og umhverfi hennar sérstakt, þar sem hún liðast kristaltær niður stórbrotinn jökulfarveg. Í ánni er að finna staðbundna bleikju sem getur orðið allvæn, eða allt að 10 pund. Meðalþyngt er um 3 pund og ekki er óalgengt að fá 5 – 6 punda fiska. Einnig er að finna urriða í ánni. Veiði í Tungnaá getur verið stórskemmtileg, mikið um sjónveiði með púpum eða þurrflugum.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Hægt er að fá gistingu í veiðihúsinu Þóristungum

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er samtals um 7 km

Veiðikort

 

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Fjarðlægð frá Reykjavík er um 150 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Fish Partner – Tungnaá

Fish Partner ehf s: 571-4545, [email protected] – join Fish Partner Members Club

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Tungnaá

Engin nýleg veiði er á Tungnaá!

Shopping Basket