Tungufljót – Silungasvæði

Suðurland
Eigandi myndar: lax-á.is
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

8 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

7500 kr. – 7500 kr.

Tegundir

Veiðin

Silungasvæði Tungufljóts hefur verið á uppleið síðustu ár og þeir sem hafa lagt sig fram hafa oft á tíðum veitt vel. Svæðið er afar víðfemt, svo vel er rúmt um þær 8 stangir sem er leyft að veiða á. Þarna eru margir álitlegir veiðistaðir, allt frá stórum straumhörðum hyljum til lítilla lygnubakka í þveránum. Straumfluga er besta agnið í aðal ánni, en tilvalið að reyna sig við andstreymisveiði og jafnvel þurrflugu í hlíðaránum. Urriðinn getur orðið mjög vænn og þeir sem best þekkja til gera ósjaldan fína veiði. Oft er góð veiði í ármótum, þar sem Beiná og Laugá falla í Almenningsá og svo þar sem sú síðastnefnda fellur í Tungufljót.

Gisting & aðstaða

Aðrir gistimöguleikar

Veiðireglur

Alls ekki má veiða í Einholtslæk! 

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er afar víðfemt og nær frá ármótum Einholtslæks og Tungufljóts og í raun eins langt upp með fljótinu og menn kæra sig um að fara

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Reykholt: um 15 – 20 km, Selfoss: um 55 – 60 km, Reykjavík: um 105 – 110 km og Akureyri: um 435 – 440 km

Veitingastaðir

Reykholt: um 15 km og Geysir: 5 – 15 km

Áhugaverðir staðir

Friðheimar, Skálholt, fossinn Faxi, Slakki, Geysir, Gullfoss og Secret Lagoon

Veiðileyfi og upplýsingar

LAX-Á ehf  s: 531-6100, [email protected], www.lax-a.net

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Tungufljót – Silungasvæði

Engin nýleg veiði er á Tungufljót – Silungasvæði!

Shopping Basket