Urðhæðarvatn

Vesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

15 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

10000 kr. – 10000 kr.

Tegundir

Veiðin

Urðhæðavatn er í 447 m hæð yfir sjó og um 1.1 km² að flatarmáli. Það heyrir ekki undir veiðifélag Arnarvatnsheiðar heldur jörðina Gilsbakka. Vatnið er talið mjög gott veiðivatn og er spennandi kostur fyrir veiðimenn sem leggja leið sína á heiðina. Það er norðvestan við Úlfsvatn og ekki er langt á milli vatnsins og Nyrðra-Kvíslavatns. Það ætti ekki að vefjast fyrir röskum veiðimönnum að að rölta þessar vegalengdir.  

Veiðireglur

ATH! vatnið heyrir ekki undir Veiðifélag Arnarvatnsheiðar. Fjöldi stanga er skráður ótakmarkaður en hópar geta þó leigt vatnið og haft það út af fyrir sig.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu.

Veiðileyfi og upplýsingar

Ólafur Magnússon, Gilsbakka 3 s: 435-1427 & 861-5927

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Urðhæðarvatn

Engin nýleg veiði er á Urðhæðarvatn!

Shopping Basket