Urriðafoss í Þjórsá er ein af þekktum náttúruperlum Íslands en um fossinn fer gífurlegt magn af laxi, aðallega í júní. Þjórsá geymir einn stærsta, villta laxastofn landsins og er stangveiði í Urriðafossi oft eins og ævintýri. Stangveiði í fossinum hófst ekki fyrr en árið 2017 en hann hefur þó strax skipað sér í fremstu röð meðal bestu laxveiðisvæða landsins. Veiðin 2020 var 990 laxar og sumarið 2021 komu 823 laxar á land.
Veiðilgeði í Urriðafossi 722 laxar á land
„Verslunarmannahelgin hefur staðið fyrir sínu að þessu sinni þar sem veðurblíðan lék við þessa veiðimenn sem fóru í Urriðarfoss í gær,“ sagði Anton Guðmundsson og bætti við; „þessir kappar nutu hverrar