Víðidalsá – Silungasvæði

Norðvesturland
Eigandi myndar: mbl.is
Calendar

Veiðitímabil

15 júní – 10 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

2 fiskar á stöng/dag

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

36000 kr. – 65000 kr.

Tegundir

Veiðin

Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti árinnar áður en hún rennur í Hópið. Ef skoðaðar eru veiðitölur undanfarinna ára er þetta eitt gjöfulasta silungasvæði landsins en einnig veiðist þar töluvert af laxi. Megnið af sjóbleikjunni er um 2 – 3 pund, en alltaf veiðist töluvert af stærri bleikju og ekki er óalgengt að 4 punda bleikjur taki agn veiðimanna. Meðalveði er um 600 silungar og 20 laxar á sumri, en inni í þeirri tölu eru allnokkrir sjóbirtingar sem veiðast helst og aðallega á haustin. Leyfðar eru 2 stangir og eru þær ávallt seldar saman.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðihúsið er mjög nýlegt með öllum þægindum. Í því eru tvo baðherbergi með sturtu og þrjú tveggja manna herbergi.  Eldhúsið og borstofan eru vistleg og með öllum búnaði sem þarf. Utan við húsið er stór verönd með heitum potti. Ef veiðimenn kjósa að fá uppábúin rúm og þrif kostar það 30.000 kr.

Veiðireglur

Leyfilegt er að taka 2 laxa undir 70 cm á dagstöng

Kort og leiðarlýsingar

Efsti veiðistaðurinn á silungasvæðnu er Fossar og sá neðsti heitir Kvíslar

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Blönduós: 35 km / Akureyri: um 180 km / Reykjavík: um 210 km

Nærliggjandi flugvellir

Akureyrarflugvöllur: 182 km / Reykjarvíkurflugvöllur: um 210 km

Áhugaverðir staðir

Kolugljúfur, Hvítserkur, Borgarvirki, Vatnsdalshólar

Veiðileyfi og upplýsingar

Laxabakki ehf, Jóhann Hafnfjörð Rafnsson s: 864-5663, [email protected]

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðvesturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Víðidalsá – Silungasvæði

Engin nýleg veiði er á Víðidalsá – Silungasvæði!

Shopping Basket