Víkurflóð

Suðurland
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 15 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

5000 kr. – 5000 kr.

Veiðin

Vatnið er um 0.14 km² að flatarmáli, um þriggja metra djúpt og er í 15 m hæð yfir sjávarmáli. Í vatninu eru bæði sjóbirtingar og bleikjur sem ganga upp Skaftá og þaðan um læk inn í Víkurflóð. Auk þess er staðbundin bleikja og urriði í vatninu. Stærð fiska er allt frá smáfiski upp í 5-6 punda fiska. Sjóbirtingur finnst víðast hvar, einnig í sefinu sunnanmegin í vatninu. Þegar líður á sumarið vex gróðurhringur upp úr vatninu sem getur gert spúnaveiði erfiða. Yfirleitt gefur best árla eða seinnipart dags.

Gisting & aðstaða

Hótel

Hótel Laki, s: 412-4660, hotellaki.is

Tjaldstæði

Tjaldsvæði er á Kirkjubæjarklaustri, þangað er 7 mínútna akstur

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Kirkjubæjarklaustur: 10 km, Selfoss: 207 km, Reykjavík: 265 km og Höfn: 208 km

Veitingastaðir

Nunnukaffi og Systrakaffi á Kirkjubæjarklaustri

Áhugaverðir staðir

Kikjubæjarklaustur; Systrafoss, Stjórnarfoss og Kirkjugólf. Skógafoss: 111 km, Seljalandsfoss: 138 km og Skaftafell: 78 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Efri-Vík, s: 412-4600, [email protected]

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Suðurland

Fréttir af veiði Víkurflóð

Engin nýleg veiði er á Víkurflóð!

Shopping Basket