Ytra-Deildarvatn

Norðausturland
Eigandi myndar: Veiðikortið
Calendar

Veiðitímabil

10 júní – 15 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

3500 kr. – 3500 kr.

Tegundir

Veiðin

Ytra-Deildarvatn er í Presthólahreppi á Melrakkasléttu austanverðri. Það er 1,3 km², fremur grunnt og í 38 m hæð yfir sjó. Í það renna Fremri-Deildará, Ölduá og ýmsir lækir. Deildará, sem er góð laxveiðiá, rennur úr því til sjávar. Í Ytra Deildarvatni er góð silungsveiði, bleikja og urriði. Lax gengur þar um á haustin til Fremri-Deildarár og er þess vegna ekki stunduð þar netaveiði. Frá þjóðvegi til Ytra-Deildarvatns eru 4,5 km og akfært að því frá tveimur stöðum, um flugvöllinn skammt austan vatnsins og frá bænum Hóli.

Gistimöguleikar

Hótel

Hótel Norðurljós, s: 465-1233, hotelnordurljos.is

Gistihús

Gistihúsið Hreiðrið, s: 472-9930, nesthouse.is

Tjaldstæði

Tjaldsvæði, s: 465-2254.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Raufarhöfn: 13 km, Húsavík: 127 km, Egilsstaðir: 258 km, Akureyri: 203 km, Reykjavík: 590 km.

Veiðileyfi og upplýsingar

Nanna S. Höskuldsdóttir, Höfða s: 868-8647, [email protected]

Með veiðileyfum í Deildará fylgja tvær stangir án aukakostnaðar í Ytra Deildarvatn; Salmon Fishing Iceland, s: 899-3702

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Ytra-Deildarvatn

Engin nýleg veiði er á Ytra-Deildarvatn!

Shopping Basket