Víkurá

Vestfirðir
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Víkurá rennur um Víkurdal og fellur til sjávar við bæinn Guðlaugsvík. Áin er 14 km að lengd og vatnasvið 57 ferkm. Víkurá er viðkvæm og því hefur veiðiálagi verið haldið í skefjum; aðeins veiddir 2 dagar í senn og svo hvílt í 2 daga. Leyfðar eru tvær stangir og er veiðitímabílið frá byrjun júlí og til 17. september. Veitt er hvortveggja á flugu og maðk. Auk laxins er líka einhver bleikjuveiði í ánni. Veiðikofi er við ána og er í honum svefnpláss fyrir sex manns. Hann er hitaður upp með gasi.  Áin er leigð nokkrum einstaklingum sem nýta veiðina sjálfir og selja ekki veiðileyfi til annara.

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðileyfi eru ekki í boði til almennings 

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vestfirðir

Fréttir af veiði Víkurá

Engin nýleg veiði er á Víkurá!

Shopping Basket