Þessar tjarnir eru tvær talsins og eru við bæjinn Hauga í Skriðdal. Í þeim er urriði, frekar smár fiskur en góður á pönnuna. Þetta er tilvalin veiðimöguleiki fyrir fjölskyldur og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í stangveiði. Tiltölulega jöfn veiði er allt tímabilið.