Haugatjarnir

Austurland
Eigandi myndar: veidikortid.is
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 31 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2500 kr. – 2500 kr.

Tegundir

Veiðin

Þessar tjarnir eru tvær talsins og eru við bæjinn Hauga í Skriðdal. Í þeim er urriði, frekar smár fiskur en góður á pönnuna. Þetta er tilvalin veiðimöguleiki fyrir fjölskyldur og þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í stangveiði. Tiltölulega jöfn veiði er allt tímabilið.

Gisting & aðstaða

Veiðireglur

Handhafar Veiðikortsins hafa heimild til að tjalda endurgjaldslaust við vatnið, á eigin ábyrgð. Taka skal fram, að hvorki er þar að finna skipulagt tjaldstæði né hreinlætisaðstöðu.

Vinsamlegast skiljið ekki eftir rusl og stranglega bannað er að aka utan vegar. Handhafar Veiðikortins þurfa að skrá kortanúmer og kennitölu hjá umsjónarmanni, Hugrúnu Sveinsdóttur á Haugum. Börn yngri en 14 ára veiða frítt.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í báðum tjörnunum

 

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Tjarnirnar eru í 35 km fjarðlægð frá Egilsstöðum og frá Reykjavík eru um 650 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Tjarnirnar eru á Veiðikortinu

Einnig hægt að fá dagsleyfi – veiðikortið 

Hugrún á Haugum s: 892-7813

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Haugatjarnir

Engin nýleg veiði er á Haugatjarnir!

Shopping Basket