18 stangir kepptu í þrumuveðri og úrhelli

Þrátt fyrir úrhelli, rok, rigningu og þrumuveður héldu veiðimenn í Ytri – Rangá kappsfullir til veiða í morgun. Við lok veiðidags í gær kom í ljós að 1.999 löxum hafði verið landað. Mikil spenna ríkti því í morgun hvaða stöng næði laxi númer tvö þúsund.

Ljósmynd/Matthías Siðurðsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Ytri – Rangá