Áhugi á fluguhnýtingum í hæstu hæðum

Þáttaka í viðburðinum Febrúarflugur sem Kristján Friðriksson stofnaði og stendur fyrir, hefur aldrei verið meiri. Nú eru tæplega 1.600 hnýtarar og áhugasamir um fluguhnýtingar, þátttakendur í þessu verkefni.

Ein af þeim fjórtán myndum sem Kristján Friðriksson sendi okkur. Þetta er Rauðhetta hnýtt af Pétri Geir Magnússyni. Ljósmynd/Pétur Geir Magnússon

mbl.is – Veiði · Lesa meira