Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður.

Dagana 27. og 28. apríl þarf útivistar- og veiðifólk að taka frá. Sýningin Flugur og veiði verður þá haldin undir stúkunni í Laugardalnum. Ljósmynd/Eggert Skúlason

mbl.is – Veiði · Lesa meira