Allt frá framkomu yfir í skyndihjálp

Nám fyrir þá sem vilja gerast veiðileiðsögumenn veiðimanna á Íslandi hefur fest sig í sessi. Nú er sjötta kennsluárið að renna upp og hefst kennsla í byrjun febrúar. Undanfarin fimm ára hafa 120 veiðileiðsögumenn verið útskrifaðir.

Síðasti útskriftarhópur Ferðamálaskóla Íslands. Ljósmynd/Reynir Friðriksson

mbl.is – Veiði · Lesa meira