„Fengum smá sjokk – hann var svo stór“

Þegar veiðimenn í Blöndu vöknuðu á mánudagsmorgun og litu út um gluggann fór hrollur um marga. Hún Ragna Sara Jónsdóttir var í þeim hópi. Hryllti sig yfir veðrinu en lét sig hafa það. Það var kalt, rok og rigning. Hásumar.

Ljósmynd/RSJ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Blanda I – II & III