Fljótaá komin í gírinn eftir leysingar

Eftir erfitt vor og kalda sumarbyrjun er Fljótaá farin að gefa ágæta veiði. Framan af var kalt og svo fylgdu gríðarlegar leysingar. En nú horfa hlutir til betri vegar. Vigfús Orrason eða Vivvi sendi í gær skýrslu um stöðuna og Sporðaköst hafa fengið leyfi til að birta hana.

LJósmynd/ÞG
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Fljótaá í Fljótum