Fyrsta skóflustunga að nýju veiðihúsi

Framkvæmdir við nýtt veiðihús fyrir neðra svæðið í Stóru – Laxá í Hreppum hófust með formlegum hætti í gær. Þá tóku Esther Guðjónsdóttir, formaður veiðifélagsins og Finnur B. Harðarson, landeigandi og fulltrúi leigutaka fyrstu skóflustunguna að nýja húsinu.

Ljósmynd Stóra/Finnur og Esther formaður tilbúin í fyrstu skóflustunga

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Stóra-Laxá I & II