Ferðamálaskóli Íslands býður nú upp á nám í veiðileiðsögn sjöunda árið í röð. Yfir hundrað manns hafa útskrifast úr náminu á undanförnum árum. Aukin eftirspurn hefur verið eftir leiðsögumönnum á Íslandi síðustu ár þegar kemur að veiði.
Útskriftarhópurinn úr veiðileiðsögn Ferðamálaskóla Íslands vorið 2022. Reynir Friðriksson er lengst til vinstri en átján manns luku náminu. Ljósmynd/RF
mbl.is – Veiði · Lesa meira