Hafa náð fyrri styrk en blikur á lofti

Stangaveiðifélag Reykjavíkur skilaði ríflega fjörutíu milljóna króna hagnaði síðasta ár. Eigið fé félagsins hefur verið styrkjast undanfarin ár og hefur SVFR nú náð sínum fyrri styrk.

Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR er sátt við rekstur síðasta árs og hefur eigið fé félagsins nú náð svipaðri krónutölu og fyrir efnahagshrun. Ljósmynd/RT

mbl.is – Veiði · Lesa meira