Hörkuveiði búin að vera í Elliðaánum

„Það er bara mjög mikið af fiski í Elliðaánum. Ég var að veiða þar í gærmorgun ásamt konu minni og við settum í tólf laxa en lönduðum fimm. Við settum í fisk á öllum svæðunum sex og þetta var bara alveg ótrúleg axjón.“

Ljósmynd/Einar Falur

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Elliðaár