Jón og ástarsambandið við drottninguna

Sá mikli veiðijarl, Jón G. Baldvinsson hefur sent frá sér bókina Norðurá enn fegurst áa. Titill bókarinnar endurspeglar það veiðilega ástarsamband sem höfundur hefur átt í við drottninguna í Borgarfirði.

Ljósmynd/Eggert Þór

mbl.is – Veiði · Lesa meira