Margir heiðruðu Jón í útgáfuhófi

Eins margir og Covid leyfir heiðruðu Jón G. Baldvinsson í tilefni útkomu bókar hans um Norðurá í dag. Útgáfuhófið var haldið í versluninni Veiðiflugur að Langholtsvegi og þar mættu margar lífsreyndar veiðikempur og fögnuðu verkinu.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Norðurá