Miklar breytingar við Jöklu í sumar

Breytingar eru fyrirhugaðar á svæðaskiptingu og aðstöðu fyrir veiðimenn við Jöklu í sumar. Ánni og hliðarám verður skipt upp í tvö svæði. Efra svæðið sem fær einfaldlega nafnið Jökla nær frá veiðistaðnum Skipalág og upp að Tregluhyl sem er um áttatíu kílómetra frá sjó.

Ljósmynd/Strengir

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Jökla