Rigningin hleypti lífi í birtinginn

Aðstæður breyttust hratt og mikið í Tungufljóti í gær og í dag. Tveggja daga holl sem lauk veiðum á hádegi landaði samtals 24 fiskum og nánast allt af því var birtingur.

Ljósmynd/ÁKS
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Tungufljót í Skaftártungu