Samið um Norðurá til fimm ára

Nýr rekstraraðili hefur tekið við Norðurá. Samningur þess efni var undirritaður í gær í veiðihúsinu við Norðurá. Einar Sigfússon hefur verið sölustjóri þar frá árinu 2013. Hann ákvað að segja þetta gott og leitaði stjórn veiðifélags Norðurár samninga við nýja umsjónaraðila.

Ljósmynd/Norðurá
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Norðurá