Þrír úr Kjarrá – Opnun í Þverá gaf níu

Fyrsti laxinn úr Kjarrá veiddist í Efra – Rauðabergi rétt um klukkan níu í morgun. Tveir laxar veiddust svo í Mið – Prinsessu. Veiði hófst í ánni í morgun og gætti töluverðrar eftirvæntingar eftir að menn höfðu séð töluvert af fiski í Þverá

Ljósmynd/SEI

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Þverá & Kjarrá