Uppgjör veiðikonu – 2023 var frábært

Tölfræði og minningar í veiði eiga ekki alltaf samleið. Þegar við rifjum upp síðasta ár var það kannski alveg frábært þó að tölfræðin segi að árið hafi heilt yfir verið lélegt á Íslandi. Harpa Hlín Þórðardóttir er lifandi dæmi um þetta.

Golden Dorado. Fiskur sem flesta sportveiðimenn dreymir um að komast í tæri við. Ljósmynd/Stefán Sigurðsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira