Æskudraumur Bretlandsmeistara rættist

„Fyrr í mánuðinum fengum við til okkar vini frá Wales, Englandi og Tékklandi. Um var að ræða Terry Bromwell velskan landsliðmann og margfaldan Bretlandsmeistara í fluguveiði, Lewis Hendrie enskan landsliðsmann.

Fimmmenningarnir að leggja í hann, fullgræjaðir. Pétur Geir og Ólafur Foss frammí og Lewis, Terry og Franta afturí. Ljósmynd/Ólafur Hilmar Foss

mbl.is – Veiði · Lesa meira