Bleikjan er mætt á Þingvöllum

„Það er alveg ofboðslega mikið líf hérna. Fuglinn á fleygiferð um allt, krían er komið, birkið farið að taka vel við sér og fiskur víða í uppítöku,“ sagði Óskar Örn Arnarson í samtali við Sporðaköst þegar hann var að hætta veiðum á Lambhaganum í Þingvallavatni um miðjan dag.

Ljósmynd/ÓÖA

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Þingvallavatn – þjóðgarður