„Ég fékk sjokk þegar hann kom á land“

Daníel Dagur Bjarmason tók í gær við bikar fyrir stærsta fiskinn sem veiddist í Veiðivötnum í fyrra. Það var engin smá skepna eða sextán punda urriði sem hann veiddi í Grænavatni. Daníel er staddur í Veiðivötnum og var að byrja veiðina í gær. Sporðaköst spurðu hann út í þennan mikla fisk.

Ljósmynd/DDB

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Veiðivötn